Hoppa yfir valmynd
18.01. 2017

Finnar til fyrirmyndar

CgdevindexBandarísk fræðastofnunin um þróunarmál, Center For Global Development, birtir jafnan í ársbyrjun lista yfir ríkustu þjóðir heims og gæðamat á þróunarsamvinnu þeirra.  

Á nýjum lista eru Finnar í efsta sæti, sjónarmun á undan Dönum, en næstu þjóðir eru Svíar, Frakkar og Portúgalar. 

Listinn tekur til 27 ríkustu þjóðanna.  Pólland, Japan og Sviss eru í neðstu sætunum.

Commitment to Development Index 2016 

2016 Commitment to Development Index Rankings: How All Countries Can Do More to Protect Global Progress, eftir Oven Barder og Anitu Kappelli/ CGDev 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum